Dansverkstæðið - vinnustofur danshöfunda

Dansverkstæðið hefur verið starfrækt síðan 2010 í þeim tilgangi að veita danshöfundum vinnuaðstöðu til að þróa hugmyndir, gera tilraunir og æfa verk sín. Einnig eru haldin ýmis námskeið fyrir dansara og danshöfunda. Tvö æfingarými með fjaðrandi trégólfum eru í Dansverkstæðinu auk aðstöðu fyrir fundi og félagslíf.

Reykjavík Dance Festival og ýmis félagasamtök í dansi hafa aðstöðu í Dansverkstæðinu. Dansverkstæðið er rekið af Samtökum um Danshús.

 

  Drawing (26)

Hvað er að gerast?

Dansverkstæðið flutti af Skúlagötu 1. ágúst 2017. Verið að að vinna að undirbúa nýtt húsnæði að Hjarðarhaga 47 fyrir starfsemi Dansverkstæðisins og stefnt er á opnun nú í vor. 

 Andrea Vilhjálmsdóttir, sviðslistakona, birti á dögunum litla mynd á facebook síðu sinni sem að danslistamenn hafa tekið fagnandi. Við hvetjum alla til að nota "hastaggið" #rísidanshús þegar þeir fjalla um málefni dansins á samfélagsmiðlum. 

Dansverkstæðið       |       danceatelier@danceatelier.is       |       sími 6118244