Aðild að Samtökum um Danshús

Það er auðvelt að gerast félagsmaður í Samtökum um Danshús.
-  Þú fyllir út eyðublaðið hér fyrir neðan með ósk um að ganga í Samtök um Danshús og sendir það til okkar.
-  Við sendum þér upplýsingar um greiðslu árgjalds, sem er 10.000 krónur.
-  Þegar félagsgjald hefur verið greitt gengur aðild í gildi.

Nafn*

Netfang*

Kennitala*

Skilaboð