Stóri salur

95 fermetrar
-  11 m x 8,5 m
-  Speglar á langvegg
-  Svartur dansdúkur
-  Fjaðrandi viðargólf
-  Hljóðkerfi
-  Hvítir veggir
-  Hægt að draga hvít tjöld fyrir speglana

Litli salur

77 fermetrar 
-  8,2 m x 8,5 m
-  Engir speglar
-  Ljóst plastparkett
-  Fjaðrandi viðargólf
-  Hljóðkerfi
-  Hvítir veggir

Alrými

Opið rými 
-  Skrifstofa Dansverkstæðisins 
-  Sófagrúppa
-  Nettenging
-  Ljósritunarvél / prentari
-  Aðstaða fyrir fundi
-  Vinnuaðstaða fyrir skrifborðsvinnu
-  Kaffivél, hraðsuðuketill, brauðrist,
örbylgjuofn og ísskápur 

 Verðskrá

Hægt er að leigja æfingasali Dansverkstæðisins fyrir æfingar og námskeið.
-  Leiga á dagtíma f. félaga er 1.500 kr/klst
-  Leiga vegna námskeiða er 5.000 kr/klst
Vegna leigu fyrir æfingar, viðburði eða námskeið vinsamlegast hafið samband á danceatelier@danceatelier.is eða í síma 6118244. 

> Umsókn um aðild að Samtökum um Danshús

 Gestavinnustofur

Listamenn með lítinn fjárhagslegan stuðning við verkefni sín geta sótt um að vera Gestalistamaður Dansverkstæðisins. Þá gera Dansverkstæðið og Listamaðurinn með sér samkomulag um afnot af æfingasölum, faglega endurgjöf í sköpunarferlinu og hugsanlegt vinnuframlag Listamannsins.

> Umsókn um vinnustofudvöl