samstarfsverkefni

Dansverkstæðið hefur tekið þátt í fjölda áhugaverðra samstarfsverkefna síðustu ár í formi vinnustofa, námskeiða og sýninga.

Performing Arts Relay – rannsóknarvinnustofa leidd af Barböru Simonsen frá Danmörku

The Ballroom – ítalska danslistakonan Chiara Frigo vann hér í ágúst 2016 með hópi unglinga að verki sínu Ballroom sem að sýnt var á menningarnótt í Iðnó

Overstatement/oversteinunn – Steinunn Ketilsdóttir var við vinnustofu á Dansverkstæðinu í nóvember 2016 og bauð svo til þriggja viðburða á nóvember útgáfu Reykjavík Dance Festival

Tríó námskeiðin – röð námskeiða styrkt af Kulturkontak Nord