Skýrslur um dans

Yfirlit yfir starfsemi Dansverkstæðisins 2017.
     Samtök um Danshús - Dansverkstæðið 2017

Melkorka Sigríður Magnúsdóttir vann sumarið 2017 skýrslu um stöðu Danshúss á Íslandi fyrir Samtök um danshús, Reykjavík Dance Festival og Íslenska dansflokkinn. Skýrslan er ákaflega áhugaverð lesning og hana má nálgast hér. 
     Danshús á Íslandi

Félag íslenskra listdansara vann árið 2010 stefnu og framtíðarsýn fyrir danslist á Íslandi . Afrakstur þessarar vinnu var gefinn út í glæsilegri skýrslu sem lesa má með því að ýta á hlekkinn fyrir neðan.
     Fíld Dansstefna 10/20