Morguntímar og námskeið

Morguntímar eru í dvala þar til að við höfum standsett nýtt húsnæði. Stefnt er á að hefja göngu tímanna aftur í september og vera tvisvar í viku eins og áður var. Við munum kynna rækilega hér og einnig í facebook grúppunni þegar dagskrá haustsins er tilbúin