Morguntímar og námskeið

Morguntímar eru í dvala þar til að við höfum standsett nýtt húsnæði. Við munum láta vita hér og einnig í facebook grúppunni þegar tímarnir byrja aftur.

Frá janúar-maí á vorum við með morguntímana okkar tvisvar í viku að vanda. Við vorum með alveg frábæra kennara hér á þessari síðustu önn okkar á Skúlagötunni. Tæmandi lista yfir þá má sjá hér að neðan. 

 

 

Saga Sigurðardóttir - samtímadans / Cameron Corbett - ballett / Tanja Marín Friðjónsdóttir - samtímadans / 

Una Björg Bjarnadóttir - samtímadans byggt á Flying Low / Rachel Mercer - feldenkrais / Díana Rut Kristinsdóttir - samtímadans /

Steinunn Ketilsdóttir - samtímadans byggt á Klein / Tinna G. Ómarsdóttir - pilates / Emma Rozgoni - gaga (samstarf við LHÍ) / 

Laura og Alejandro - samtímadans / Hjördís Lilja Örnólfsdóttir - ballett / Mans Erlandsson - contact improvisation / Ben McEwen - flying low